Aðstoð við Leita í áföngum

Í áfanganum vinna nemendur að hugðarefnum sínum hvort sem það er í formi teikningar og/eða málunar.

Verkefni útskýrð og lögð fyrir. Einstök heimaverkefni. Skissubók – nemendur vinna sjálfstætt í skissubók heima og í tímum. Nemendur fari a.m.k. einu sinni á myndl.sýningu og skila verkefni um sýninguna