Áfangalýsing:
Í þessum áfanga annast nemendur allan daglegan rekstur vélarrúms frá stjórnstöð, sinna bilanagreiningu og nýta sér upplýsingar frá framleiðendum, afgasvakanum og viðvörunarkerfinu til að tryggja öruggan rekstur vélarrúmsins.
Í áfanganum er kennd öll undirstaða við notkun hermis, ræsing á öllum búnaði vélarrúmsins og rekstur þess með hjálp viðvörunarkerfa. Í lok áfangans eru teknar fyrir gangtruflanir og bilanagreining.
Námsefni:
Allt efni kemur frá kennara / Moodle /
- Kennari: Þórarinn Guðmundsson
- Kennari: Ívar Valbergsson
- Kennari: Lárus Þór Pálmason
- Kennari: Jón Pálsson
- Kennari: Ívar Valbergsson