Aðstoð við Leita í áföngum

Fjallað verður um almenna notkun á internetinu og þær siðareglur sem þar gilda. Aðaláhersla áfangans er að læra uppsetningu á heimasíðum og kynnast mismunandi aðferðum til þess. Nemendur vinna lokaverkefni í áfanganum þar sem reynir á alla þætti sem hafa verið skoðaðir í áfanganum.