Framhaldsáfangi í félagsfræði en lögð er áhersla á að beita rannsóknaraðferðum og kenningum með það að markmiði að auka þekkingu nema á rannsóknaraðferðum fræðagreinarinnar fræðigrein. Jafnframt verður leitast við að öðlist færni í að beita makró og míkró sjónarhorni og skilji þau rannsóknarferli sem standa að baki kerfisbundinni rannsókn. Fjallað er um rannsóknir afbrotamála á gagnrýnan hátt og lögð er áhersla á að nemandinn geti á nokkuð sjálfstæðan hátt öðlast færni í að standa að rannsókn samkvæmt þeim fræðilegu vinnubrögðum sem fræðigreinin leggur áherslu á.
- Kennari: Bogi Ragnarsson